7.4.2010 | 10:29
Eruption on Fimmvörðuháls
During my easter holidays, I took the opportunity to make a trip to Fimmvörðuháls, to see the volcanic eruption there. First I booked a flight with a helicopter which was very expensive and a waste of money. The trip was very short and I didn´t got a seat close to a window, so I saw very little. Very frustrating! A few days later I booked a trip with a conveyor belt vehicle and that was magnificent! We had great views of the glaciers and the surrounding area all the way up and got really close to the site of the eruption. We saw lava fountains and rivers of glowing lava. Clouds of steam were rising up when the hot lava came into contact with ice and snow. And we saw a "waterfall" og molten lava tumbling down into Hrunagil ravine. We could feel the heat of the molten lava at the opposite site of the ravine. In the twilight it became even more spectacular. The atmosphere was almost festive: people were grilling sausages and legs of lamb at the edge of the ravine and drinking wine. A once in a lifetime experience! I let the pictures speak for themselves...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.3.2010 | 01:54
Fimmvörðuháls 1999
Þegar ég frétti af eldgosinu á Fimmvörðuhálsi rifjuðust upp fyrir mér sérkennilegir atburðir, sem gerðust sumarið 1999, þegar ég var skálavörður á Fimmvörðuhálsi, ásamt austurískum vini mínum. Líklega hefur þetta verið í júní, þegar næturnar voru bjartar. Það var í nógu að snúast, skálinn var fullbókaður á hverjum degi og það var eiginlega lítið pláss eftir fyrir okkur skálaverði. Érlendir ferðamenn lögðu oftast af stað í göngu snemma að morgni og komu í skálann um kvöldmatarleyti en íslendingar fóru yfirleitt ekki af stað fyrr en um kvöldið og komu í skálann klukkan 3-4 um nóttina, þegar útlendingarnir voru steinsofandi. Það var náttúrulega ávísun á pirring, sérstaklega vegna þess að einungis mjög fáir virtust vera tilbúnir að sofa í tvíbreiðu rúmi með einhverjum ókunnugum. Ekkert vatn var í skálanum og mikill tími fór í að bræða snjó, sem við þurftum að sækja sífellt lengra frá skálanum. Einn daginn gerðist það að engir gestir komu í skálann, þótt hann væri fullbókaður. Við sáum enga lifandi sál á gönguleiðinni allan daginn en rákust þó um kaffileytið á nokkra jarðvísindamenn, sem sögðust vera að rannsaka sigkatla sem höfðu myndast í snjónum. Seint um kvöldið var ennþá enginn gestur kominn í skálann og við fórum að kanna af hverju ekki. Þá kom í ljós að búið væri að loka gönguleiðinni, vegna hættu á eldgosi og viðmælendur okkar voru hissa að heyra að við vissum ekkert um það. Það hafði vísst gleymst að láta okkur vita. Næsta daginn fundum við brennisteinslykt, sem varð sífellt sterkari. Þá byrjuðum við að hafa smá áhyggjur og sváfum ekki eins vel og venjulega næstu nótt. Brennisteinslyktin hvarf þó smám saman og næsta dag byrjuðu göngumenn aftur að streyma að. Það væri gaman að vita hvort sprungan, þar sem gosið er núna, sé nálægt þeim stað þar sem sigkatlarnir voru árið 1999. Eiginlega miður að það gaus ekki þá, þá hefðum við kannski geta tekið ansi flottar myndir af gosinu..
Litlar breytingar á gosstöðvunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.3.2010 | 23:45
Fyrstu lömbin
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.1.2009 | 01:16
Ein flottasta sundlaug Íslands
Á leiðinni heim frá Hvanneyri ákvað ég að kíkja aðeins á gömlu Seljavallalaugina. Ég hafði komið þangað áður, fyrir svona 10 árum en þá var þykkt lag af grænum þörungum í lauginni og vatnið var einungis á tveimur stöðum sæmilega heitt. Ég fór þó samt í sund en sænskur vinur minn harðneitaði að dýfa tánum í vatnið, því honum fannst sundlaugin heilsuspillandi. Við komum þá snemma að vori og allt var ennþá á kafi í snjó en á klettaveggnum sem myndar vesturhlið laugarinnar sytrar heitt vatn úr berginu og rennur niður í laugina og þar blómstruðu vetrarblóm. Nú var búið að hreinsa laugina og hitastigið var mjög þægilegt. Ég svamlaði þar í rúma tvo klukkutíma, umkringd snævi þöktum tindum og einu lifandi verur sem ég sá voru forvitin rjúpa á sundlaugarbakkanum og nokkrir fýlar á flugi. Frábært! Kærar þakkir til þeirra sem hafa komið lauginni aftur í lag!
Sett einnig inn eina kúamynd sem ég tók einhvers staðar undir Eyjafjöllum.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.1.2009 | 01:16
Hvanneyrarferð
Sett hér inn eina mynd, sem ég tók á Hvanneyri um daginn. Myndin er tekin með síma og er því frekar léleg en þetta var svo skemmtilegt, nýfæddur kálfur og köttur, sem voru að skoða hvorn annan.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.6.2008 | 19:51
De heilige graal
Vond een merkwaardig artikel in de krant over de "kelk van Christus", neem aan dat daarmee de heilige graal bedoeld wordt. Een italiaanse specialist in het ontcijferen van geheime codes heeft toestemming gekregen om een proefsleuf te graven bij Skipholtskrókur, langs de Kjölur, op zoek naar de heilige graal en andere schatten van de tempelridders. Volgens hem ligt de graal daar in een onderaards gewelf verborgen. De italiaan heeft een bepaald patroon ontdekt op Leonardo da Vinci´s schilderij "Het laatste avondmaal", dat overeenstemt met het patroon van het landslag langs de Kjölur. Vlakbij Skipholtskrókur werd een aantal jaar geleden ook een antieke dolk gevonden, die ooit in het bezit van een tempelridder zou kunnen zijn geweest. En blijkbaar is het de italiaan gelukt om iemand te vinden om zijn schatgraversavontuur te financieren...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.6.2008 | 01:23
Snjóboltar á Steinasandi
Ég keyrði í apríl yfir Steinasand og sá þar svolítið merkilegt fyrirbæri. Á túninu voru tugir snjóbolta, allt að hálfs metra háir. Það hafði verið mjög hvasst um nóttina og vindurinn hafði einfaldlega rifið nýfallna snjóþekjuna upp og rúllað henni áfram. Ég hef bara séð þetta tvisvar og held að þetta gerist einungis undir mjög sérstökum kringumstæðum, þegar hitastigið er um núll og þegar það er mjög hvasst.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.6.2008 | 01:17
IJsbeer 16. juni - tweede kans?
En weer werd er een ijsbeer gesignaleerd in Skagafjörður. Dacht dat het nu wel vals alarm zou zijn, want het gebeurt meestal maar 1-2 keer in de twintig jaar dat er een ijsbeer in IJsland een voet aan wal zet. Maar nee, ook dit keer is het geen grap, er ligt een echte ijsbeer te dutten in een broedgebied van eidereenden. Heeft zich waarschijnlijk flink aan de eieren tegoed gedaan en doet nu een middagdutje. De hond van de nabijgelegen boerderij ontdekte hem het eerst en het is een merkwaardig toeval dat een groenlandse! boerenknecht de hond ging redden terwijl de vrouw van de boer het alarmnummer belde.. Nu krijgt het ministerie van milieu een tweede kans! Gaat het ze lukken om het dier te vangen en naar Groenland te verschepen of wordt hij toch weer doodgeschoten? Nu is het wachten op deense dierenvangers, die met kooi en verdovingsgeweer uit Kopenhagen overgevlogen gaan worden. Beertje is waarschijnlijk, net als zijn voorganger, op een ijsschots richting Ijsland komen drijven en heeft het laatste stuk zwemmend afgelegd. Kon helaas geen betere foto van de beer vinden.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.6.2008 | 00:57
IJsbeer - 3. juni
Een vrachtwagenchauffeur zag een joekel van ijsbeer op zijn gemak langs de weg wandelen in Skagafjörður. De politie werd erop afgestuurd om te kijken of het verhaal klopte. Het bleek geen grap te zijn en binnen de kortste keren verzamelde zich een menigte mensen om de beer te bekijken. Een groepje jagers in camoeflageuitrusting werd achter de beer aangestuurd om hem in de gaten te houden. Ze kwamen veel te dichtbij en -wat een wonder- de beer werd geirriteerd en begon zich dreigend op te stellen. Toen werd de arme beer natuurlijk neergepaft en hij wordt nu waarschijnlijk opgestopt en in een locaal museum tentoongesteld. De telefoonlijnen bij het ministerie van milieu stonden echter roodgloeiend de volgende dagen, het was duidelijk dat niet iedereen het eens was met de afloop van het verhaal.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)